fimmtudagur

Óttinn

Okkar dýpsti ótti er ekki að við séum ekki nógu góð.
Okkar dýpsti ótti er sá að við séum valdameiri en við gætum mögulega ímyndað okkur.
Það er ljósið okkar, ekki myrkrið sem hræðir okkur mest.
Við spyrjum, hvað á ég með að vera frábær, hæfileikarík/ur, stórkostleg/ur?
Í raun er það, hvað ættirðu ekki að geta verið? Þú ert barn almættisins. Það að þú gerir lítið úr þér gerir heiminum lítið gagn. Það er engin hugljómun í því að gera sem minnst úr þér til að annað fólk verði ekki óöruggt innan um þig. Við erum fædd til að sýna í verki þá dýrð sem almættið er sem býr innra með okkur. Það er ekki einungis innra með fáum útvöldum, það er innra með öllum. Þegar við látum ljós okkar skína, gefum við ómeðvitað öðru fólki leyfi til að gera slíkt hið sama. Þegar við losnum undan okkar eigin ótta, mun nærvera okkar samstundis frelsa aðra.

það sagði hún þá.......

Engin ummæli: